SMS

7. febrúar 2019

Filipps­eyjar: Ráðist á frið­sama mótmæl­endur og einn myrtur

Hundruð verk­smiðju­starfs­manna frá Suður-Filipps­eyjum hafa tjaldað í Manila frá 27. nóvember síðast­liðnum til að mótmæla starfs­kjörum hjá japönsku verk­smiðj­unni Sumitomo Fruit Corporation (Sumifru). Starfs­menn­irnir hafa ítrekað lent í árásum síðan verk­fall hófst 1. október 2018. Þá var stétt­ar­fé­lagi myrtur og kveikt í bygg­ingu stétt­ar­fé­lagsins auk heimili nokk­urra félaga.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!

+ Lesa meira

Lestu einnig