SMS

12. desember 2019

Slóvakía: Rétt­indi til meðgöngurofs í hættu

Þingið í Slóvakíu ræðir nú laga­frum­varp er varðar skerð­ingu á rétt­indum til meðgöngurofs. Ef frum­varpið verður samþykkt þurfa konur að uppfylla fjöl­mörg skil­yrði til að gangast undir  meðgöngurof. Þessi skil­yrði eru ekki byggð á lækn­is­fræði­legum forsendumog grafa undir rétti til frið­helgi einka­lífs, rétti til mann­legrar reisnar og sjálfs­ákvörð­un­ar­rétti er snýr að heil­brigð­is­þjón­ustu. Skil­yrðin ýta einnig undir smán og niður­læg­ingu. Slóvakíska þingið verður að hafna frum­varpinu umsvifa­laust.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.

+ Lesa meira

Lestu einnig