Sokkar fyrri ára

Íslands­deild Amnesty Internati­onal selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mann­rétt­ind­a­starfsins.

Í ár fengum við fata­hönn­uðina Anitu Hirlekar, Aldísi Rún og Berg Guðnason til að teikna sokka.

Sokk­arnir eru fram­leiddir í verk­smiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálf­bærni í fram­leiðslu­ferlinu. Ferlið er form­lega vottað af Cotton Made in Africa sem er framtak í Afríku sem vinnur að því að efla lífs­kjör smábænda og stuðla að umhverf­i­s­vænni bómullar­fram­leiðslu samkvæmt ströngum skil­yrðum.

Auk þess að geta keypt sokkana hér eru þeir fáan­legir í Kiosk í Granda­garði, versl­unum Hagkaupa og Ungfrúnni góðu.

Allur ágóði af sokka­söl­unni rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.

1 STK.
900 kr.

Allar vörur