
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyÍslandsdeild Amnesty International selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfsins.
Árið 2020 fengum við fatahönnuðina Anitu Hirlekar, Aldísi Rún og Berg Guðnason til að teikna sokka.
Sokkarnir voru framleiddir í verksmiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálfbærni í framleiðsluferlinu. Ferlið er formlega vottað af Cotton Made in Africa sem er framtak í Afríku sem vinnur að því að efla lífskjör smábænda og stuðla að umhverfisvænni bómullarframleiðslu samkvæmt ströngum skilyrðum.
Árið 2021 hönnuðu Arnar Már, Sigmundur Páll Freysteinsson og Steinunn Eyja Amnesty sokkana.
Það ár voru sokkarnir framleiddir í verksmiðju í Úkraínu þar sem mikið var lagt upp úr sjálfbærni í framleiðsluferlinu. Framleiðslan er formlega vottuð af eftirfarandi gæðavottunum:
sem tryggir að engin skaðleg efni eru í sokkunum og þeir gerðir úr lífrænum bómul. Einnig er framleiðslan umhverfisvottuð og ábyrg.
Allur ágóði af sokkasölunni rennur óskiptur til mannréttindastarfs Íslandsdeildar Amnesty International.
Allar vörur
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyTautaska - Jafnrétti
TautaskaGjöfin í pakkann
LitabókMá bjóða þér mannréttindi?
MyndasagaVerndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltækiJohn Lennon + Jean Jullien
ImagineBarnabók
Við erum öll fædd frjálsFallegar barmnælur
VonarljósGjöfin sem heldur loganum lifandi
GjafabréfMerkispjöld
Merkispjöld á pakkaJólakort 2021
Saman eftir Rakel TómasÞitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu