Sokkar FYRIR AMNESTY 2019 - uppselt

Íslands­deild Amnesty Internati­onal selur fallega hannaða sokka til styrktar mann­rétt­ind­a­starfs.

FYRIR AMNESTY pörin árið 2019 voru hönnuð af íslensku hönn­uð­unum Hildi Yeoman, Eygló og Sævari Markúsi.

Sokk­arnir voru fram­leiddir í verk­smiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálf­bærni í fram­leiðslu­ferlinu. Ferlið er form­lega vottað af Cotton Made in Africa sem er framtak í Afríku sem vinnur að því að efla lífs­kjör smábænda og stuðla að umhverf­i­s­vænni bómullar­fram­leiðslu samkvæmt ströngum skil­yrðum.

Allur ágóði vöru­sölu rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.

Þessi vara er uppseld.

Allar vörur