Tilkynning

Aðlaframkvæmdastjóri Amnesty International lætur af störfum
Amnesty International þykir miður að þurfa að tilkynna að Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóri samtakanna, hefur tekið þá ákvörðun, eftir að hafa ráðfært sig við lækni, að segja starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum.