SMS

El Salvador: Aðgerðasinni á í hættu að verða pyndaður
Aðgerðasinninn Fidel Zavala var handtekinn í febrúar 2025 og færður í Mariona fangelsið í El Salvador þann 2. apríl. Hann er í haldi fangavarða sem hann hefur áður fordæmt opinberlega vegna pyndinga og annarrar illrar meðferðar á fólki í haldi, sem setur líf hans í hættu.