Skýrslur

Ársskýrsla Íslandsdeildarinnar 2022
Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International fyrir árið 2022 er komin út og verður kynnt á aðalfundi í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 17:00.
Skýrslur
Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International fyrir árið 2022 er komin út og verður kynnt á aðalfundi í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 17:00.
Tilkynning
Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 17:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík, 3. hæð.
SMS
Sakfelling mannréttindasinnans Rida Benotmane frá því í nóvember á síðasta ári var staðfest af áfrýjunardómstóli í Marokkó þann 20. febrúar.
SMS
Baráttukonan Vanessa Mendoza Cortés gæti bráðlega þurft að koma fyrir rétt þar sem hún talaði fyrir réttindum kvenna í Andorra, þar á meðal réttindum til þungunarrofs, á vettvangi Sameinuðu þjóðanna árið 2019. Hún á yfir höfði sér háa sekt og að vera sett á sakaskrá verði hún fundin sek.
Fréttir
Alþjóðasamfélagið verður að þróa áætlun um það hvernig hægt sé að ná fram réttlæti fyrir þolendur innrásar Rússlands í Úkraínu, segir Amnesty International nú þegar eitt ár er liðið frá innrásinni.
SMS
Morris Mabior Awikjok Bak, gagnrýnandi stjórnvalda í Suður-Súdan, var handtekinn að geðþótta þann 4. febrúar sl. í Naíróbí, höfuðborg Kenýa, þar sem hann býr. Talið er að hann hafi sætt brottvísun til Juba í Suður-Súdan og sé nú í haldi hjá þjóðaröryggissveitinni án allra samskipta við umheiminn, þar á meðal við lögfræðing sinn og fjölskyldu.
Fréttir
Tælensk yfirvöld hafa handtekið, saksótt, haft eftirlit með og ógnað börnum vegna þátttöku þeirra í fjöldamótmælum. Amnesty International kallar eftir því að allar ákærur á hendur þeim verði felldar niður og hætt verði að herja á börn til að hindra að þau taki þátt í mótmælum.
SMS
Yfirvöld í Tælandi þagga ítrekað niður í friðsömum mótmælendum. Hundruð einstaklinga hafa verið handteknir.
Fréttir
Ísland beitir einangrunarvist í gæsluvarðhaldi óhóflega og brýtur þannig m.a. gegn samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu með alvarlegum afleiðingum fyrir sakborninga og rétt þeirra til sanngjarnra réttarhalda. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Amnesty International, „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Skorað er á íslensk stjórnvöld, sem nú gegna formennsku í Evrópuráðinu, að skuldbinda sig til að koma á mikilvægum og tafarlausum umbótum.
SMS
Lögregla réðst á Moisés Órdenes í október 2019 þegar hann var að mótmæla friðsamlega í Santiago í Síle. Moisés var að berja í pönnu með sleif og taka upp mótmælin þegar hópur lögreglumanna réðst skyndilega á hann.
Andartak – sæki fleiri fréttir.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu