Fréttir

Nöfnum barna haldið á lofti á Þjóð gegn þjóðarmorði
Íslandsdeild Amnesty International tók þátt í fjöldafundinum Þjóð gegn þjóðarmorði á Austurvelli laugardaginn 6. september. Fjölmörg samtök, félög og verkalýðsfélög stóðu að baki fundinum og voru þátttökufélögin vel á annað hundrað.