Fréttir

Loftárásir Ísraels drepa yfir 400 Palestínubúa á Gaza
Þegar árásir Ísraels hófust á ný var líf þeirra 24 ísraelskra gísla sem enn eru í haldi og taldir vera á lífi sett í hættu. Þetta er einnig grimmilegt áfall fyrir gísla og palestínska fanga sem og fjölskyldur þeirra. Við minnum alla aðila á að leysa þarf úr haldi alla gísla og Palestínubúa sem hafa verið handteknir að geðþótta.“