Fréttir

Bandaríkin: Skammarlegar refsiaðgerðir gegn sérstökum skýrslugjafa
Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna tilkynnti á dögunum refsiaðgerðir gegn Fransescu Albanese sérstökum skýrslugjafa Sameinuðu þjóðanna. Þessar refsiaðgerðir voru tilkynntar aðeins nokkrum dögum eftir að hún gaf út nýja skýrslu.