SMS

Paragvæ: Leysið umhverfissinna úr haldi
Vidal Brítez var handtekinn þann 26. mars í Paso Yobái, í Guairá-héraði í Paragvæ fyrir að verja réttinn til heilnæms umhverfis. Hann hefur lengi barist gegn mengun á svæðinu. Saksóknari hefur hafið málsókn gegn honum vegna átaka sem brutust út milli nokkurra einstaklinga en hann var ekki á staðnum þegar þau áttu sér stað.er Þessi málsókn beininst því gegn aðgerðastarfi hans.