SMS

Níger: Þekktur mannréttindafrömuður í haldi

Mannréttindafrömuðurinn Moussa Tchangari og framkvæmdastjóri félagasamtakanna Citizens’ Alternative Spaces var handtekinn þann 3. desember síðastliðinn á heimili sínu í Niamey, höfuðborg Níger.

SMS

Kína: Listamaður í haldi

Gao Zhen, þekktur kínverskur listamaður, var handtekinn af yfirvöldum þann 26. ágúst 2024 þegar hann var í ferðalagi með konu sinni og barni í Kína.

Viðburðir

Mannréttindagjörningur fyrir utan Alþingishúsið

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International var með mannréttindagjörning fyrir utan Alþingishúsið í hádeginu þann 9. desember. Amnesty kallar eftir því að ríki heims grípi til öflugra og langvarandi aðgerða, sama hversu óþægilegt það kann að vera fyrir bandamenn Ísraels og að ríki heims beiti öllum löglegum leiðum til að draga gerendur til ábyrgðar.

Viðburðir

Frumsýning heimildamyndarinnar Vonarljós

Á alþjóðlega mannréttindadeginum, þriðjudaginn 10. desember,  frumsýnir Íslandsdeild Amnesty International heimildarmyndina Vonarljós í Bíó Paradís kl. 19 í sal 1. Aðgangur er ókeypis og öllum boðið að mæta á meðan húsrúm leyfir.  

Skýrslur

Ísrael fremur hópmorð á Palestínubúum á Gaza

Nýútkomin skýrsla Amnesty International leiðir í ljós að nægjanlegur grundvöllur er til þess að álykta að Ísrael hafi framið og haldi áfram að fremja hópmorð gegn Palestínubúum á Gaza.

Fréttir

Handtökuskipanir Alþjóðlega sakamáladómstólsins

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) hefur gefið út handtökuskipanir á hendur Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra Ísraels og Mohammed Diab Ibrahim Al-Masri, yfirmanni al-Qassam hersveita Hamas (þekktur sem Deif), vegna ákæra um stríðsglæpi og glæpi gegn mannúð sem tengist yfirstandandi átökum fyrir botni Miðjarðarhafsins.

Andartak – sæki fleiri fréttir.