Fréttir

Alþjóðlegt: Z-kynslóðin mótmælir þrátt fyrir ógnir
Um heim allan streyma ungmenni, svokölluð Z-kynslóðin, út á götur til að berjast fyrir réttindum sínum. Í Madagaskar mótmæla þau ítrekuðum vatnsskorti og rafmagnsleysi. Í Perú er réttinum til þungunarrofs ógnað. Í Indónesíu hafa ungmenni látið í sér heyra gegn aukinni valdboðsstefnu stjórnvalda.








