
Íran
Frelsum Zeynab Jalalian sem hefur nú þegar setið 15 ár í fangelsi
Zeynab Jalaian tók þátt í aðgerðum til að valdefla konur og stúlkur sem tilheyra kúguðum kúrdíkum minnihlutahópi. Hún hefur setið 15 ár á bak við lás og slá vegna þessara félagslegra og pólitískra aðgerða sinna.