Viðburðir
27. ágúst 2024Íslandsdeild Amnesty International fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun deildarinnar í Norræna húsinu þann 15. september 1974. Haldið verður upp á þennan merka áfanga með þremur mismunandi viðburðum helgina 13. -15. september.
Nánari upplýsingar um viðburði á Facebook:
Föstudagurinn 13. september: Málþing í Norræna húsinu kl. 12-13. Á ensku.
Laugardagurinn 14. september: Stuðningsaðgerð og mannréttindajóga á Austurvelli kl. 14.
Aðgerð til stuðnings Manahel al-Otaibi, líkamsræktarkennara og baráttukonu fyrir kvenréttindum í Sádi-Arabíu. Mælt er með því að mæta í þægilegum fatnaði og með eigin jógadýnu.
Sunnudagurinn 15. september: Skrúðganga og afmælisfögnuður í Iðnó kl. 14-15.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu