Góðar fréttir

29. júní 2020

Aðal­fundur 2020

Aðal­fundur Íslands­deildar Amnesty Internati­onal var haldinn 18. júní síðasta á skrif­stofu samtak­anna. Einnig fór fund­urinn fram á vefnum og er þetta í fyrsta sinn sem boðið var upp á fjar­fund.

Góð mæting var á fundinn og þar voru skýrslur og ársreikn­ingar samþykkt.

Kosið var til nýrrar stjórnar en hún á eftir að skipta með sér verkum. Við bjóðum nýja stjórn­ar­með­limi velkomna og óskum þeim velfarn­aðar í þessu nýja hlut­verki.

stjórn 2020 -2021 skipa:

Magnús Davíð Norð­dahl, formaður

Eva Einars­dóttir, meðstjórn­andi

Þórhildur Elísabet Þórs­dóttir, meðstjórn­andi

Ólöf Salmon Guðmunds­dóttir, meðstjórn­andi

Rakel Haralds­dóttir, meðstjórn­andi

Claudia Wilson, vara­maður

Sigurður Andrean Sigur­geirsson vara­maður

 

 

Lestu einnig