Tilkynning
20. febrúar 2025Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn fimmtudaginn 6. mars 2025 kl. 18 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík, 3. hæð
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, m.a.:
Íslandsdeild hvetur alla áhugasama um mannréttindi til að bjóða sig fram í stjórn samtakanna.
Spurningum varðandi kosningu og stjórnarsetu skal beint til Evu Einarsdóttur, formanns Íslandsdeildar Amnesty International á netfangið eva@amnesty.is.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu