Tilkynning

20. febrúar 2025

Aðal­fundur Íslands­deildar Amnesty Internati­onal 2025

Aðal­fundur Íslands­deildar Amnesty Internati­onal verður haldinn fimmtu­daginn 6. mars 2025 kl. 18 í húsnæði deild­ar­innar, Þing­holts­stræti 27, 101 Reykjavík, 3. hæð

Á dagskrá eru hefð­bundin aðal­fund­ar­störf, m.a.:

  • Skýrsla stjórnar um liðið starfsár kynnt
  • Starfs­áætlun fyrir komandi starfsár lögð fram
  • Skýrsla stjórnar um fjárhag deild­ar­innar og fjár­hags­áætlun kynnt
  • Ársreikn­ingar lagðir fram til samþykktar
  • Kosning stjórnar og félags­kjör­inna skoð­un­ar­manna
  • Ákvörðun tekin um upphæð árgjalds
  • Laga­breyt­ingar
  • Önnur mál

Íslands­deild hvetur alla áhuga­sama um mann­rétt­indi til að bjóða sig fram í stjórn samtak­anna.

Spurn­ingum varð­andi kosn­ingu og stjórn­ar­setu skal beint til Evu Einars­dóttur, formanns Íslands­deildar Amnesty Internati­onal á netfangið eva@amnesty.is.

Lestu einnig