Tilkynning

11. mars 2025

Aðal­fundur: Ný stjórn Íslands­deild­ar­innar 2025

Aðal­fundur Íslands­deildar Amnesty Internati­onal var haldinn 6. mars síðast­liðinn. Að venju var ársskýrsla deild­ar­innar flutt, fjár­hagur og ársreikn­ingar kynnt og samþykkt á fund­inum. Fjár­hags­áætlun og starfs­áætlun fyrir komandi ár lögð fram til samþykktar. Engar laga­breyt­ingar voru að þessu sinni.

Kosið var til stjórnar 2025-2026

Ólöf Salmon Guðmunds­dóttir, gjald­keri, gaf ekki kost á sér til áfram­hald­andi stjórn­ar­setu. Tinna Ingvars­dóttir var kosin inn ný, í vara­stjórn.

STJÓRN 2025 -2026 SKIPA:

Eva Einars­dóttir, formaður

Albert Björn Lúðvígsson, vara­formaður

Harpa Péturs­dóttir, meðstjórn­andi

Helena Hafsteins­dóttir, meðstjór­andi

Pétur Matth­íasson, meðstjórn­andi

Vara­stjórn:

Donika Kolica

Tinna Ingvars­dóttir

 

Við þökkum Ólöfu Salmon Guðmunds­dóttur, fráfar­andi gjald­kera, fyrir vel unnin störf í þágu mann­rétt­inda um leið og við bjóðum nýtt fólk í stjórn velkomið.

Við óskum þeim velfarn­aðar í nýjum hlut­verkum.

Lestu einnig