Tilkynning

21. nóvember 2019

Frétta­bréf 2019

Umræðan um lofts­lags­málin hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum. Rödd Amnesty Internati­onal hefur verið æ háværari í barátt­unni gegn lofts­lags­breyt­ingum þar sem afleið­ingar þessara breyt­inga hafa bein áhrif á mann­rétt­indi fólks um allan heim.

Íslands­deildin tekur það alvar­lega að gera starf­semina eins umhverf­i­s­væna og hægt er og er það þess vegna sem frétta­bréf deild­ar­innar er nú í fyrsta skipti aðeins gefið út á rafrænu formi en ekki prentað út og sent í pósti til félaga eins og áður. Við vonum að félagar taki þessum breyt­ingum fagn­andi.

Smelltu hér til að skoða frétta­bréfið

Lestu einnig