Viðburðir

17. ágúst 2019

Hádeg­isum­ræður með Kumi Naidoo

Næst­kom­andi mánudag 19. ágúst kl.13:00 munu fara fram hádeg­isum­ræður með aðal­fram­kvæmda­stjóra Amnesty Internati­onal, Kumi Naidoo, á skrif­stofu Íslands­deild­ar­innar. Ræddar verða helstu áskor­anir í mann­rétt­inda­bar­átt­unni fyrir alla.

Þess má geta að Kumi Naidoo er reynslu­mikill aðgerðasinni og hefur lengi starfað í þágu mann­rétt­inda í heimalandi sínu, Suður-Afríku. Hann gegndi starfi aðal­fram­kvæmda­stjóra Green­peace Internati­onal áður en hann tók við starfi aðal­fram­kvæmda­stjóri Amnesty Internati­onal í ágúst 2018.

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður alla hjart­an­lega velkomna í hádeg­isum­ræð­urnar næst­kom­andi mánudag kl. 13:00, í Þing­holts­stræti 27, 3. hæð.

Lestu einnig