SMS

18. febrúar 2019

Kenía: Yfir tvö þúsund manns í hættu á að vera rekin með valdi af heim­ilum sínum

Íbúar fátækra­hverf­isins The Deep Sea í Naíróbí, höfuð­borg, Kenía eiga á ný í hættu á að missa heimili sitt. Þann 1. febrúar tilkynntu yfir­völd að íbúar hefðu aðeins fjóra daga til að rýma svæðið svo hægt væri að ryðja fyrir gerð vegar sem er fjár­magn­aður af Evrópu­sam­bandinu. Ef íbúar yfir­gæfu ekki svæðið fyrir þann tíma myndu yfir­völd reka íbúa á brott með valdi.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!

+ Lesa meira

Lestu einnig