Viðburðir

28. nóvember 2018

Lýstu upp myrkrið

Hvenær: Frá 30. nóvember til 3. desember milli 17-22.
Hvar: Fyrir framan Hall­gríms­kirkju.

Skrifaðu undir í þágu bjartari fram­tíðar fyrir fólk sem sætir mann­rétt­inda­brotum.

Lýsum upp myrkrið er einstök upplifun í þrjá daga í tengslum við Bréf til bjargar lífi herferð Amnesty Internati­onal.

Eliza Reid, forsetafrú setur ljósainn­setn­inguna form­lega þann 30. nóvember kl. 17.

Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð þar sem undir­skriftum er safnað vegna 10 áríð­andi mála fólks sem sætir mann­rétt­inda­brotum og þess krafist af stjórn­völdum að rétt­lætið nái fram að ganga.

Í fyrra náði Amnesty á Íslandi meti í fjölda undir­skrifta, gerum
hið sama nú.

Komdu og taktu þátt í stærstu gagn­virku ljósainn­setn­ingu Íslands og hjálpaðu okkur að halda loganum lifandi með undir­skrift þinni!

Lestu einnig