Fréttir

28. febrúar 2018

Sumarstarf hjá Íslandsdeild Amnesty

Mann­rétt­inda­sam­tökin Amnesty Internati­onal leita að starfs­fólki til að sinna fjár­öfl­unar- og kynn­ing­ar­starfi fyrir
samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starf­semi Amnesty
Internati­onal og bjóða fólki að gerast félagar. Oftast er unnið utan­dyra og vinnu­tími er frá 11 – 18. Hæfnis­kröfur:Mjög góð samskipta­hæfni og fram­koma.Samvisku­semi
og áreið­an­leiki.Reynsla
af sölu­mennsku er kostur.Áhugi
á mann­rétt­indum er kostur.Einnig leitum við að verk­efna­stjóra yfir sumar­starfinu. Verk- og ábyrgð­ar­svið:• Skipu­lagning og yfir­um­sjón með starfi götukynna• Dagleg samskipti og stuðn­ingur við götukynna• Skrán­ingar og uppgjör• Önnur tilfallandi störf­Hæfnis­kröfur• Menntun sem nýtist eða reynsla af sambæri­legum störfum• Mikil skipu­lags­hæfni og sjálf­stæði í starfi• Reynsla og þekking á sölu- og mark­aðs­málum er kostur• Góð tölvu­kunn­átta• Mjög góð færni í íslensku og ensku• Hæfni í mann­legum samskiptum, sveigj­an­leiki og samstarfs­hæfni• Brenn­andi áhugi á mann­rétt­indum Upplýs­ingar gefur Sonja Huld Guðjóns­dóttir, fjár­öfl­un­ar­stjóri á shg@amnesty.is.

Lestu einnig