SMS

31. október 2019

Tyrk­land: Ákærur fyrir þátt­töku í Pride-göngu

Átján nemendur og einn fræði­maður Tækni­há­skóla Mið-Aust­ur­landa (METU) í borg­inni Ankara í Tyrklandi hafa verið ákærðir að taka þátt í Pride-göngu hinsegin fólks á háskóla­svæðinu þann 10. maí síðast­liðinn. Rétt­ar­höld hefjast 12. nóvember en sumir innan hópsins halda því fram að þeir hafi aðeins fylgst með göng­unni en ekki tekið virkan þátt í henni. Enginn á að vera dæmdur fyrir að nýta rétt sinn til tján­ingar- og funda­frelsis.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.

+ Lesa meira

Lestu einnig