
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2024Styrktu starfið
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Þú getur gerst erfðagjafi
Hægt er að arfleiða hluta eigna sinna til Íslandsdeildar Amnesty International.
Amnesty búðin
Með vörukaupum úr Amnesty-búðinni styrkir þú allt mannréttindastarf Íslandsdeildar Amnesty International.
Vinsamlegast athugið að panta þarf fyrir 20. desember ef að sending á að berast fyrir jól. Einnig er hægt að velja að sækja vörur á skrifstofu okkar í Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík, 3.hæð. Opnunartími 10-16 alla virka daga til og með 20. desember.
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2024Megan Auður
Sokkar fyrir Amnesty 2023Tautaska - Jafnrétti
TautaskaGjöfin í pakkann
LitabókMá bjóða þér mannréttindi?
MyndasagaVerndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltækiJohn Lennon + Jean Jullien
ImagineBarnabók
Við erum öll fædd frjálsFallegar barmnælur
VonarljósGjöfin sem heldur loganum lifandi
GjafabréfMerkispjöld
Merkispjöld á pakkaJólakort 2021
Saman eftir Rakel TómasÞitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisJólakort
Borða snjó eftir Lóu HjálmtýsdótturÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu