SMS
28. ágúst 2025Þann 9. ágúst síðastliðinn voru 522 mótmælendur handteknir í London. Í aðdraganda þess voru rúmlega 200 til viðbótar handteknir fyrir svipuð brot í London og víðs vegar um Bretland fyrir friðsamleg mótmæli gegn banni við aðgerðum í þágu Palestínu sem tók gildi 5. júlí.
Nú þegar hafa 70 einstaklingar verið ákærðir fyrir brot gegn hryðjuverkum og hætta er á að fleiri verði ákærðir.
Amnesty International fordæmir notkun hryðjuverkalaga gegn mótmælendum.
SMS félagar kalla eftir því að yfirvöld víðs vegar um Bretland felli niður núverandi ákærur og grípi ekki til frekari aðgerða gegn mótmælendum sem handteknir hafa verið fyrir það eitt að nýta tjáningarfrelsið og rétt sinn til friðsamlegrar samkomu.
Skráðu þig í SMS-aðgerðanetið hér og fáðu 3 mál send til þín á mánuði til að skrifa undir.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu