SMS

28. ágúst 2025

Bret­land: Fella þarf niður ákærur á hendur frið­sömum mótmæl­endum 

Þann 9. ágúst síðast­liðinn voru 522 mótmæl­endur hand­teknir í London. Í aðdrag­anda þess voru rúmlega 200 til viðbótar hand­teknir fyrir svipuð brot í London og víðs vegar um Bret­land fyrir frið­samleg mótmæli gegn banni við aðgerðum í þágu Palestínu sem tók gildi 5. júlí. 

Nú þegar hafa 70 einstak­lingar verið ákærðir fyrir brot gegn hryðju­verkum og hætta er á að fleiri verði ákærðir. 

Amnesty Internati­onal fordæmir notkun hryðju­verka­laga gegn mótmæl­endum.

SMS félagar kalla eftir því að yfir­völd víðs vegar um Bret­land felli niður núver­andi ákærur og grípi ekki til frekari aðgerða gegn mótmæl­endum sem hand­teknir hafa verið fyrir það eitt að nýta tján­ing­ar­frelsið og rétt sinn til frið­sam­legrar samkomu.

Skráðu þig í SMS-aðgerðanetið hér og fáðu 3 mál send til þín á mánuði til að skrifa undir.

Lestu einnig