SMS
11. júní 2019Þann 14. og 15. maí var tveimur blaðamönnum hjá Radio France, Geoffrey Livolsi og Mathias Destal, skipað að mæta í fyrirtöku í dómsmáli frönsku leyniþjónustunnar eftir að saksóknari Parísarborgar hóf undirbúningsrannsókn gegn þeim fyrir að birta leynilegar upplýsingar um varnarmál Frakklands. Í apríl birtu þeir leynileg skjöl, svokölluðu „Jemen pappírana“, um sölu franskra vopna til Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem notuð hafa verið gegn almennum borgurum í borgarastríðinu í Jemen. Aðgerðir blaðamanna eiga þó rétt á sér samkvæmt ákvæðum laga um tjáningarfrelsi og því verður að stöðva rannsóknir gegn þeim samstundis.
Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu