SMS
21. október 2022Þrír fangar, tveir menn og ein kona, eiga á hættu að verða blinduð fljótlega af yfirvöldum. Einstaklingarnir voru dæmdir samkvæmt reglunni um auga fyrir auga (qesas) sem byggir á því að refsing sé samsvarandi brotinu sem dæmt er fyrir.
Konan er dæmd fyrir sýruárás sem varð til þess að nágranni hennar blindaðist á öðru auga og karlmennirnir eru dæmdir fyrir skotárás og hnífaárás sem blindaði þá sem urðu fyrir árásunum. Héröðin Kermanshah, Fars og Qom eru ekki í stakk búin að framkvæma þessa dóma og því var framkvæmdinni vísað til yfirvalda í Tehran.
Undanfarna mánuði hefur Amnesty International skráð ógnvekjandi aukningu í líkamlegum refsingum og dauðadómum í Íran.
SMS-félagar krefjast þess að:
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu