SMS
13. október 2025
Zhang Yadi, einnig þekkt sem Tara, hvarf í Yunnan héraði í suðausturhluta Kína þann 31. júlí 2025. Hún var að snúa heim eftir háskólanám í Frakklandi þar sem hún tók þátt í mannréttindastarfi og var í sjálfboðastarfi fyrir samtök sem sameina kínverska háskólanema erlendis.
Talið er að hún hafi verið handtekin af öryggisveit stjórnvalda grunuð um að hvetja til aðskilnaðar og er í varðhaldi án samskipta við umheiminn. Verði Zhang dæmd sek gæti hún átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi en dómurinn gæti orðið enn þyngri ef hún er talin vera „uppreisnarleiðtogi“ eða brotið talið „alvarlegt“.
SMS-félagar krefjast þess að Zhang Yadi verði umsvifalaust leyst úr haldi án skilyrða.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu