SMS

15. nóvember 2019

Líbía: Þing­kona og baráttu­kona fyrir mann­rétt­indum tekin haldi

Sihan Sergiwa, þing­kona og baráttu­kona fyrir mann­rétt­indum, hvarf spor­laust þann 17. júlí 2019 í Beng­hazi eftir að vopn­aðir menn réðust inn á heimili hennar. Þetta var rétt eftir að hún hafði opin­ber­lega gagn­rýnt sjálf­skip­aðan þjóð­arher Líbíu fyrir að hernema borgina Trípolí. Talið er að menn­irnir tengist þessum her.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.

+ Lesa meira

Lestu einnig