SMS
5. desember 2025
Humphrey Polepole var rænt í Dar es Salaam þann 6. október 2025 af óþekktum fulltrúum öryggissveita.
Hann er opinskár gagnrýnandi stjórnvalda og hefur gagnrýnt Samia Suluhu Hassan forseta Tansaníu og stjórnmálaflokkinn Chama Cha Mapinduzi (CCM) fyrir skerðingu borgaralegu rými, aðför að mannréttindum og árásir á stjórnarandstæðinga, þar á meðal fangelsun stjórnarandstæðingsins Tundu Lissu.
SMS-félagar krefjast þess að yfirvöld í Tansaníu upplýsi tafarlaust um örlög hans og hvar hann er niðurkominn. Einnig er þess krafist að hann sé leystur úr haldi tafarlaust ef hann er í haldi þeirra.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu