SMS
19. desember 2025
Bùi Tuấn Lâm, þekktur núðlusali, hefur sætt fangavist frá 2023 í Xuân Lộc fangelsi í Đồng Nai-héraði fyrir myndbönd á samfélagsmiðlum um samfélagsmál og mannréttindi.
Frá apríl 2025 hefur hann sætt pyndingum og annarri illri meðferð án aðgangs að hreinu vatni, rafmagni og birtu. Sjón hans fer versnandi þar sem honum hefur verið haldið föngum í dimmum klefa. Án umbóta á aðstæðum í fangelsinu eru miklar líkur á að heilsa hans versni enn frekar.
Bùi Tuấn Lâm var handtekinn fyrir það eitt að nýta tjáningarfrelsið og verður að leysa hann tafarlaust úr haldi án skilyrða.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu