SMS
29. október 2025
Frá því að Mahmoud Khalil var handtekinn að geðþótta þann 8. mars 2025 fyrir þátttöku í mótmælunum við Columbia-háskólann hafa yfirvöld herjað á a.m.k. níu aðra nemendur fyrir það eitt að nýta tjáningarfrelsið og fundafrelsi friðsamlega.
Þúsundir vegabréfsáritana hafa verið afturkallaðar án réttlætingar.
Bandarísk yfirvöld misnota innflytjendalöggjöf með því að afturkalla vegabréfsáritanir eða dvalarleyfi og vísa úr landi fólki fyrir að mótmæla áframhaldandi hópmorði á Gaza.
SMS-félagar krefjast þess að bandarísk yfirvöld hætti hefndaraðgerðum eða óréttmætri afturköllun vegabréfsáritana og dvalarleyfa nemenda og virði rétt þeirra til tjáningarfrelsis, fundafrelsis, réttlátrar málsmeðferðar og frelsis frá mismunun.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu