SMS

9. september 2025

Banda­ríkin: Leysa þarf fjöl­miðla­mann úr varð­hald­stöð fyrir innflytj­endur

Mario Guevara, fjöl­miðla­maður frá El Salvador sem býr í Banda­ríkj­unum, var hand­tekinn og ákærður fyrir minni­háttar brot á mótmælum gegn vald­boðs­stefnu ríkis­stjórnar Trumps No Kings þann 14. júní 2025.

Mynd: ROBYN BECK/AFP via Getty

Hann klæddist merktu vesti líkt og annað fjöl­miðla­fólk þar sem stóð „PRESS“. Hann streymdi mótmæl­unum í beinni útsend­ingu en streymið var hluti af umfjöllun hans um innflytj­enda­eft­irlit og húsleitir. Í kjölfar hand­töku afhenti lögreglan hann innflytj­enda­yf­ir­völdum (e. ICE) til brott­vís­unar, þrátt fyrir að Mario Guevara  sé með gilt dval­ar­leyfi í Banda­ríkj­unum. Þetta er fyrsta málið sem vitað er af þar sem fjöl­miðla­fólk sætir geðþótta­varð­haldi á vegum innflytj­enda­yf­ir­valda 

Mario sætti einangrun í 69 daga. 

SMS-félagar krefjast þess að yfir­völd leysi Mario úr tafar­laust úr haldi. 

Lestu einnig