SMS
29. apríl 2019Malak al Kashef er 19 ára trans kona frá Egyptalandi sem haldið er í karlafangelsi eftir að hafa verið ranglega sökuð um glæp. Malak er mannréttindasinni og þekkt fyrir hugrekki í baráttu sinni fyrir réttindum hinsegin fólks í Egyptalandi.
Árið 2017 deildi Malak al Kashef sögu sinni af kynleiðréttingaferlinu á samfélagsmiðlum og erfiðum samskipti sínum við ríkisspítala í landinu þar sem henni var hótað handtöku.
Öryggi Malak al Kashef er ekki tryggt og hana verður að leysa úr haldi undir eins.
Hvetjum ríkissaksóknara Egyptalands til að leysa hana skilyrðislaust og án tafar úr haldi.
Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu