SMS
27. desember 2019Þann 6. desember 2019 var 22 ára íröskum ljósmyndara Zaid Mohammed Abid al-Khafaji rænt fyrir utan heimili sitt í Bagdad í Írak. Fjórir óeinkennisklæddir menn drógu hann inn í bíl og keyrðu á brott. Fjölskylda hans leitaði aðstoðar hjá yfirvöldum sem sögðust ætla að rannsaka málið.
Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu