SMS

19. desember 2019

Kólumbía: Þúsundir frum­byggja þarfnast brýnnar aðstoðar

Í frum­byggja­sam­fé­lagi Bojayá Chocó í Vestur-Kólumbíu er 2.250 manns haldið í herkví af skæru­liða­hópnum Ejér­cito de Liberación Nacional, ELN og herþjálfaða hópnum Autod­efensas Gait­an­istas de Colombia. Hóparnir neita frum­byggj­unum um aðgang að mat og lækn­is­að­stoð. Við krefj­umst þess að kólumbísk yfir­völd setji fram alhliða áætlun til verndar rétt­indum Bojayá- samfé­lagsins.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.

+ Lesa meira

Lestu einnig