SMS
11. mars 2019Baráttukona fyrir mannréttindum, Nassima al-Sada, var handtekin í júní 2018 og hefur verið haldið í einangrun frá febrúar síðastliðnum án ákæru. Mál Nassima er eitt af fjölmörgum í herferð gegn mannréttindasinnum í Sádí-Arabíu. Síðan í maí 2018 hafa a.m.k. 15 mannréttindasinnar verið settir í varðhald án ákæru.
Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu