SMS

26. desember 2023

Tæland: Mann­rétt­inda­lög­fræð­ingur í haldi fyrir frið­samleg mótmæli

Anon Nampa, baráttu­maður fyrir mann­rétt­indum og lýðræði, hefur hlotið tvo fang­els­is­dóma fyrir að nýta frið­sam­lega mann­rétt­indi sín og á yfir höfði sér fjölda ákæra sem gætu leitt til áratuga­langrar fang­elsis­vistar.

Hann er í haldi fang­elsi í Bangkok og yfir­völd neita honum um lausn gegn trygg­ingu sem hann á rétt á.

SMS-félagar krefjast þess að Anon Nampa verði umsvifa­laust leystur úr haldi án skil­yrða og að allar ákærur á hendur honum verði felldar niður

Einnig skulu yfir­völd fella niður allar kærur á hendur baráttu­fólki fyrir mann­rétt­indum sem eru skot­mark stjórn­valda fyrir það eitt að nýta mann­rétt­indi sín.

SMS verður sent út á morgun. Skráðu þig í SMS-aðgerðanetið til að skrifa undir.

  • Þú færð send 3 áköll í mánuði
  • Þú greiðir 199 kr. fyrir hvert sms móttekið
  • Þú skrifar undir ákallið með því að svara skila­boð­unum AKALL í 1900

Lestu einnig