Jemen
Leysa þarf sérfræðing í menntamálum úr geðþóttavarðhaldi
Moujib al-Mikhlafi er sérfræðingur á vegum menntamálaráðuneytis Jemen. Hann sætir geðþóttavarðhaldi og fær ekki lögfræðilega aðstoð. Heilsu hans hrakar stöðugt og fjölskylda hans hefur áhyggjur af honum. Skrifaðu undir ákall um að leysa Moujib al-Mikhlafi tafarlaust úr haldi.