Alþjóðlegt

Amazon: Leyfið starfsfólki að ganga í stéttarfélag 

Netsölurisinn Amazon herjar á og ógnar starfsfólki sem biður um betri og öruggari vinnuskil­yrði. Krefstu þess  forstjóri Amazon, Jeff Bezos, virði réttindi starfsfólks síns. 

Í kórónu­veirufar­aldr­inum hefur hagn­aður netsöl­urisans Amazon aukist gríð­ar­lega og forstjórinn Jeff Bezos telst  með ríkustu mönnum heims. Á sama tíma er heilsu starfsfólks fyrir­tæk­isins ógnað vegna þess  þ vinnur í afmörkuðu rými sem telst til óöruggra vinnuskilyrða á tímum farald­ursins.  

Allir einstak­lingar eiga rétt á  ganga í stétt­ar­félag. Stétt­ar­félög eru nauð­synleg til  hjálpa starfsfólki  semja við vinnu­veit­endur um launvinnu­stundir og starfsskil­yrðiStétt­ar­félög hafa gegnt mikil­vægu hlut­verki í  verja mann­rétt­indi starfs­fólks Amazon, sérstaklega í tengslum við faraldurinn. 

Það er því áhyggju­efni  ásök­unum fari fjölg­andi um  Amazon komi í veg fyrir  starfsfólk gangi í stétt­ar­félagÞar á meðal hefur Amazon ekki neitað þeirri ásökun  fyrir­tækið vakti einkaaðgang starfsfólks  Face­book-hópum. Einnig eru sann­anir fyrir því  Amazon hafi varið þúsundum dollara í nýja tækni sem gerir þeim kleift  njósna um starfsfólk sittEinnig hefur starfsfólk verið rek eða ávítt í kjölfar kvartana þess út af skertum vinnu­skil­yrðum vegna kórónu­veirufar­ald­ursins.    

Það er skýrt í alþjóð­legum mann­rétt­inda­lögum að allir einstak­lingar eiga rétt á að mynda eða ganga í stétt­ar­félag.  

Sýndu starfsfólki Amazon stuðning með undir­skrift þinni 

Þau þurfa þína hjálp!

Þín undirskrift getur bjargað mannslífi

Georgía

Leikari í fangelsi í kjölfar ósanngjarnra réttarhalda

Andro Chichinadze, 29 ára leikari frá Georgíu, var dæmdur í tveggja ára fangelsi 3. september 2025 eftir þátttöku í mótmælum í Tbilisi. Hann er vel þekktur í Georgíu og hefur hann gagnrýnt stjórnvöld opinberlega og verið virkur þátttakandi í mótmælum frá nóvember til desember 2024.