
Ísland
Alþingismenn leiti allra leiða til að stöðva hópmorðið á Gaza
Ísrael fremur hópmorð (e. genocide) á Palestínubúum á Gaza. Við krefjumst þess að alþingismenn á Íslandi geri allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva það. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð skuldbindur ríki um allan heim til að gera sitt besta til að koma í veg fyrir að hópmorð séu framin.