Skýrslur
2. apríl 2024Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International 2023 var kynnt á aðalfundi þann 21. mars 2024. Skýrslan greinir frá öllu starfi deildarinnar frá árinu. Eitt af því sem stóð upp úr var skýrsla Amnesty International sem kom út í janúar 2023 um einangrunarvist í gæsluvarðhaldi á Íslandi. Hún fékk mikla athygli í fjölmiðlum og ýtti undir umræður í samfélaginu um óhóflega beitingu einangrunarvistar á Íslandi á meðan einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu