Skil­málar fyrir undir­skrifta­söfnun

Skilmálar

UNDIR­SKRIFTA­SÖFNUN

Með því að skrifa undir málin samþykkir þú að nafn þitt verði sent á stjórn­völd í viðeig­andi landi. Engar aðrar persónu­upp­lýs­ingar munu fylgja bréfinu á viðkom­andi stjórn­völd. Einnig veitir þú Íslands­deild Amnesty Internati­onal leyfi til að hafa samband við þig. Þú getur hvenær sem er óskað eftir að hætt verði að hafa samband við þig eða að upplýs­ingum um þig verði eytt. Hafðu samband á amnesty@amnesty.is