Starfið okkar

Starfið okkar

Við stöndum að ýmsum herferðum um málefni til að vernda og verja mann­rétt­indi. Einnig stendur Íslands­deild Amnesty Internati­onal fyrir ungl­iða­hreyf­ingu, fjár­öfl­un­ar­starfi og mann­rétt­inda­fræðslu.

Útgefið efni

Ameríka: Harkalegar aðgerðir gegn mótmælum 2019

Milljónir einstaklinga fóru út á götur til að mótmæla ofbeldi, ójafnrétti, spillingu og refsileysi eða neyddust til að flýja heimaland sitt í leit að öryggi. Ríki beittu harkalegum aðgerðum gegn mótmælendum og umsækjendum um alþjóðlega vernd án þess að virða skyldur sína samkvæmt landslögum og alþjóðalögum. Þetta kemur fram í ársskýrslu Amnesty International fyrir Norður- og Suður-Ameríku árið 2019.
Sækja skjal

Mannréttindafræðsla

240

Þátttakendur í fræðslustarfi árið 2020

13

Fjöldi fræðsluerinda árið 2020

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður upp á fjöl­breytt fræðslu­efni og úrval fræðslu­er­inda fyrir leik-, grunn-, og fram­halds­skóla. Með fræðslu um mann­rétt­indi getum við barist gegn mismunun, stuðlað að jafn­rétti og virkri þátt­töku einstak­linga í lýðræð­is­legum ákvörð­unum samfé­lagsins og þannig unnið að betri heimi.

Nánar