Skýrslur

2. apríl 2024

Ársskýrsla 2023

Ársskýrsla Íslands­deildar Amnesty Internati­onal 2023 var kynnt á aðal­fundi þann 21. mars 2024. Skýrslan greinir frá öllu starfi deild­ar­innar frá árinu. Eitt af því sem stóð upp úr var skýrsla Amnesty Internati­onal sem kom út í janúar 2023 um einangr­un­ar­vist í gæslu­varð­haldi á Íslandi. Hún fékk mikla athygli í fjöl­miðlum og ýtti undir umræður í samfé­laginu um óhóf­lega beit­ingu einangr­un­ar­vistar á Íslandi á meðan einstak­lingar sæta gæslu­varð­haldi.

Lestu einnig