SMS
11. desember 2025
Á annan tug meðlima trúarhópsins Ahmadi Religion of Peace and Light hafa verið handteknir að geðþótta síðustu 7 mánuði fyrir það eitt að nýta trú- og hugsanafrelsi sitt.
Samkvæmt fjölskyldum þeirra hafa þrír meðlimir hópsins, Hussein Mohammed Al-Tenawi, Omar Mahmoud Abdel Maguid og Hazem Saied Abdel Moatamed, verið pyndaðir og þeim haldið við skelfilegar aðstæður í Ramadan-fangelsinu. Þeir eiga yfir sér höfði ákærur fyrir að „gerast meðlimur hóps sem stofnaður er í andstöðu við stjórnarskrá og lög“.
SMS-félagar krefjast þess að egypsk stjórnvöld leysi meðlimi hópsins sem hafa verið handteknir að geðþótta tafarlaust úr haldi án skilyrða. Einnig er þess krafist að stjórnvöld mismuni ekki meðlimum trúarlegra minnihlutahópa sem aðhyllast trú sem stjórnvöld viðurkenna ekki.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu