SMS

29. nóvember 2019

Íran: Baráttu­kona fyrir mann­rétt­indum dæmd í 24 ára fang­elsi

Saba Kordafs­hari, 21 árs írönsk baráttu­kona fyrir mann­rétt­indum, var dæmd í 24 ára fang­elsi fyrir frið­sam­legt mann­rétt­ind­astarf sitt, þar á meðal mótmæli gegn írönskum lögum um höfuðslæðu. Hún er samviskufangi sem leysa þarf umsvifa­laust úr haldi án skil­yrða.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér! Sendu svo AKALL í númerið 1900 til að skrifa undir málið.

+ Lesa meira

Lestu einnig