SMS

12. apríl 2019

Argentína: Móður vísað úr landi og aðskilin frá börnum sínum

Þann 4. febrúar var perú­víska ríkis­borg­ar­anum Vanessu Gómez vísað frá Argentínu ásamt tveggja ára syni sínum eftir að hafa búið þar í landi í 15 ár. Hún var neydd til að skilja eftir hin börnin sín tvö, 5 og 14 ára, án þess að kveðja þau. Brott­vís­unin á rætur að rekja til rekja til þess að Vanessa sat af sér dóm árið 2014. Útlend­inga­eft­ir­litið í Argentínu verður að ógilda skip­unina og sameina fjöl­skylduna á ný þar sem brotið er á rétt­indum barn­anna samkvæmt lands- og alþjóða­lögum.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!

+ Lesa meira

Lestu einnig