Viðburðir
16. mars 2022
Norræna ungliðaráðstefnan, Nordic Youth Conference, er árleg ráðstefna fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára frá Finnlandi, Noregi, Danmörk, Íslandi og Færeyjum.
Ár hvert hittast um fimmtíu ungliðar og læra um mannréttindi og aðgerðastarf. Í ár verður ráðstefnan haldin í Tuusula í Finnlandi, sem er í nágrenni Helsinki, dagana 27. júní til 1. júlí.
Ráðstefnan fer fram á ensku.
Til að sækja um er þetta umsóknareyðublað fyllt út. Senda þarf umsóknir fyrir 2. maí á netfangið arni@amnesty.is.
Apartheid, sem er enska orðið yfir aðskilnaðarstefnu, kemur upprunalega frá suðurafrísku tungumáli og þýðir „aðskilnaður”. Aðskilnaðarstefna er stjórnarfar þar sem kúgun og yfirráð eins kynþáttar yfir öðrum er kerfisbundin og er gróft mannréttindabrot samkvæmt alþjóðalögum.
Amnesty International gerði tveggja ára rannsókn á aðstæðum Palestínubúa í Ísrael og á hernumdu svæðum Palestínu. Þessi yfirgripsmikla rannsókn greinir frá langvarandi og grimmilegri mismunun sem Ísraelsríki beitir gegn palestínsku fólki með löggjöf, stefnumálum og starfsháttum.
Einn af grundvallarþáttum í aðskilnaðarstefnu Ísraels er að neyða palestínskt fólk að flytja af heimilum sínum. Í rúm 73 ár hafa Ísraelar þvingað Palestínubúa á brott frá Ísrael og rifið niður þúsundir heimila þeirra sem hefur valdið þeim miklum áföllum og þjáningum. Yfir 6 milljónir Palestínumanna eru flóttafólk og í dag eru a.m.k. 150 þúsund Palestínubúar í mikilli hættu á að missa heimili sín.
Með kerfisbundnum hætti er verið að mismuna Palestínubúum. Yfirvöld neita palestínsku fólki um byggingarleyfi á þessum svæðum sem leiðir til þess að fólk neyðist til að byggja ólöglega en byggingarnar eru síðan ítrekað rifnar niður fyrir að vera ekki með leyfi. Það er því nær ómögulegt fyrir Palestínubúa að byggja sitt eigið heimili.
Mikilvægt: Gagnrýni Amnesty International er beint að ísraelska ríkinu, ekki gyðingum.
Með aukinni vitundarvakingu fólks um heim allan um mannréttindabrot Ísraels gegn Palestínubúum vilja æ fleiri mótmæla óréttlætinu. Rétti tíminn til að sýna samtakamátt okkar er núna. Fyrsta skrefið er að vekja athygli á þjáningar Palestínubúa undir aðskilnaðarstefnu Ísraelska ríkisins. Með samstöðu getum við afmáð aðskilnaðarstefnuna – og hvert skref í rétta átt hefur áhrif.
Á ráðstefnunni lærirðu að skipuleggja baráttu þína fyrir mannréttindum og beita þinni rödd á götum úti, á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Þú færð tækifæri til að beita þessum aðferðum verklega á fjöldamótmælum í Helsinki sem þú skipuleggur með hinum norrænu ungliðunum.
Viltu vera með? Þá sækirðu um með því að fylla út þetta umsóknareyðublað. Senda þarf umsóknir fyrir 2. maí á arni@amnesty.is.
The Nordic Youth Conference (NYC) is a yearly event for youth aged 16-24 from Finland, Sweden, Norway, Denmark, Iceland, and the Faroe Islands. Every year around 50 youth activists meet in this gathering to learn about human rights and activism. In 2022 the conference will be organized in Tuusula outside of Helsinki, Finland and it will take place from the 27th of June to the 1st of July.
The conference is organised in English.
Apply by filling out the application form by 2th of May and sending it to arni@amnesty.is
Theme: Israel’s apartheid against the Palestinians
Apartheid is a word from the Afrikaans language in South Africa and it means “separatedness”. A system of apartheid is the institutionalized oppression and domination by one racial group over another. It is a serious human rights violation which is against international law and is a crime against humanity.
Amnesty International researched the situation of Palestinians in Israel and the Occupied Palestinian Territories for over two years. We found out that the systemic oppression is everywhere – it happens through laws, policies and practices which are so extensive that they make sure that Palestinians are cruelly discriminated in almost all levels of society.
In the last 73 years hundreds of thousands of Palestinians have been forcely evicted and their homes have been destroyed by Israel. Forced removals and the destruction of homes take place every week causing indescribable suffering and lifelong trauma to the Palestinians.
More than six million Palestinians have lived as refugees for decades. Even today, at least 150,000 people are in real danger of losing their homes.
The system of oppression is also manifested in the racist expropriation and discriminatory land use laws, planning and zoning. Because of them, building their own homes is completely impossible for many Palestinians. Israel is also massively destroying homes that have been built without proper permission – one that is not, in principle, even granted to the Palestinians.
Overall, the lives of Palestinians are often severely restricted by arbitrary laws and practices making it difficult for them to enjoy their rights and even move around freely due to many military checkpoints.
Note: The target of Amnesty’s campaign is the state of Israel, NOT jewish people.
The more we hear about Israel’s actions against the Palestinians, the more people around the world are ready to rise against injustice. Now is the time to join forces. The first step is to raise awareness on the Palestinians’ suffering under the Israeli apartheid regime. Together we have the power to crush apartheid – even if it happens little by little.
You will learn how to organize yourself in the fight for human rights and how to use your voice on the streets, on social media and in local media. You will use your new skills to plan a public action in Helsinki together with the other activists.
Want to be a part of this? Apply by filling out the application form by 2th of May and send it to arni@amnesty.is
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu