SMS

11. mars 2019

Sádí-Arabía: Mann­rétt­inda­sinna haldið í einangrun

Baráttu­kona fyrir mann­rétt­indum, Nassima al-Sada, var hand­tekin í júní 2018 og hefur verið haldið í einangrun frá febrúar síðast­liðnum án ákæru. Mál Nassima er eitt af fjöl­mörgum í herferð gegn mann­rétt­inda­sinnum í Sádí-Arabíu. Síðan í maí 2018 hafa a.m.k. 15 mann­rétt­inda­sinnar verið settir í varð­hald án ákæru.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!

+ Lesa meira

Lestu einnig