Tilkynning

4. júní 2019

Heild­ar­stefna Amnesty Internati­onal, þitt álit skiptir máli!

Amnesty Internati­onal vinnur nú að mótun nýrrar heild­ar­stefnu samtak­anna sem svara þarf helstu áskor­unum okkar tíma. Þitt álit skiptir máli og leitum við því til þín eftir hugmyndum og mögu­legum lausnum!

Tíma­frestur er til 24. júní og leitast er eftir svörum frá einstak­lingum hvaðanæva úr heim­inum.

Hér að neðan finnur þú nafn­lausa könnun sem saman­stendur af fimm mikil­vægum spurn­ingum til að hjálpa okkur að móta stefnuna. Svona tekur þú þátt:

– Þú merkir við að þú sért sammála eða ósam­mála svörum annarra
– Þú skrifar þín eigin svör sem aðrir geta svo merkt við
– Þú deilir hlekknum svo að sem flestir taki þátt!

Lestu einnig