Tilkynning

28. október 2024

Þitt nafn bjargar lífi 2024 - Taktu þátt

Taktu þátt í árlegri og alþjóð­legri herferð Amnesty Internati­onal, Þitt nafn bjarrgar lífi. Skrifaðu undir níu áríð­andi mál einstak­linga eða hópa sem beittir eru alvar­legum órétti.

Þannig söfnum við millj­ónum undir­skrifta og mögnum saman þrýsting á stjórn­völd víða um heim sem brjóta mann­rétt­indi.

Hver undir­skrift skiptir máli!

SKRIFAÐU UNDIR MÁLIN HÉR.

 

 

Árangur

Samtaka­mátt­urinn skilar árangri. Á hverju ári fáum við góðar fréttir af málum einstak­linga sem þið hafið barist fyrir í Þitt nafn bjargar lífi.

„Ég vil lýsa inni­legu, inni­legu þakk­læti. Ykkar skjótu aðgerðir, öll bréfin, áköllin, undir­skrift­irnar og sá gríð­ar­legi fjöldi bréfa sem fóru til dómstólsins og á skrif­stofu saksóknara, allt þetta var mjög áhrifa­ríkt.“

Rita frá Kirg­istan sem var sýknuð í júní 2024 en hún var hand­tekin fyrir að kalla eftir mótmælum. Mál hennar var eitt af málum Þitt nafn bjargar lífi 2023.

 

Lestu einnig