SMS

28. mars 2019

Hvíta-Rúss­land: Verndum rétt­indi ungra fanga

Emil Astrauko og Vasily Sauchanka er haldið í unglingafang­elsi í Hvíta-Rússlandi þar sem brotið er á mann­rétt­indum þeirra. Þeir hafa orðið fyrir áreitni og mismunun af hálfu fang­els­is­yf­ir­valda. Eftir óréttlát rétt­ar­höld á sein­asta ári voru þeir dæmdir í 10 ára fang­elsi fyrir minni­háttar vímu­efna­brot. Emil og Vasily voru 17 ára þegar þeir voru hand­teknir. Mál þeirra er eitt fjöl­margra svip­aðra mála.

Skráðu þig í sms-aðgerðanetið hér!

+ Lesa meira

Lestu einnig