Þau þurfa þína hjálp

Þitt nafn bjargar lífi

Alþjóðleg herferð

Þitt nafn bjargar lífi er alþjóðleg herferð Amnesty Internati­onal. Taktu þátt og skrifaðu undir 9 áríð­andi mál einstak­linga sem beittir eru alvar­legum órétti. Þú getur lesið um öll málin hér fyrir neðan.

Hver undir­skrift skiptir máli!

89%
  • Undirskriftir 44.346
  • Markmið 50.000

Þau þurfa þína hjálp!

Þín undirskrift getur bjargað mannslífi

Þitt nafn bjargar lífi

Undirskriftasöfnun víða um land

Árið 2001 var herferð­inni Þitt nafn bjargar lífi ýtt úr vör af aðgerða­sinnum í Varsjá í Póllandi ári. Síðan þá hefur herferðin vaxið jafnt og þétt og raun­veru­legar breyt­ingar á lífi fólks eiga sér stað á hverju ári. Í gegnum tíðina hefur tekist að umbreyta lífi rúmlega 100 þolenda.

Án aðgerða­sinna eins og þín sem lætur sig varða líf þeirra sem beittir eru grófu misrétti næðum við ekki árangri í barátt­unni gegn mann­rétt­inda­brotum.

Á Íslandi hafa undir­skrifta­safn­anir farið fram víðs vegar um landið, á bóka­söfnun, kaffi­húsum, vinnu­stöðum og í skólum með frábærum árangri.

Þú getur tekið þátt á þeim stöðum sem næstir þér eru og auglýstir eru hér.

Segðu vinum og fjöl­skyldu frá undir­skrifta­söfn­un­inni og með þinni hjálp getuherferðin orðið enn sýni­legri

Skrá mig sem skipuleggjanda