Fréttir
30. október 2023Taktu þátt og skrifaðu undir tíu áríðandi mál einstaklinga eða hópa sem beittir eru alvarlegum órétti. Þannig söfnum við milljónum undirskrifta og mögnum saman þrýsting á stjórnvöld víða um heim sem brjóta mannréttindi. Samtakamátturinn skilar árangri! Á hverju ári fáum við góðar fréttir af málum einstaklinga sem þið hafið barist fyrir í Þitt nafn bjargar lífi.
Látum ljós okkar skína á þolendur mannréttindabrota og þrýstum á um bjartari framtíð fyrir þessa einstaklinga og heiminn allan. Hver undirskrift skiptir máli!
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu