Tilkynning

9. júní 2020

Aðal­fundur Íslands­deildar Amnesty Internati­onal 2020

Aðal­fundur Amnesty Internati­onal verður haldinn fimmtu­daginn 18. júní 2020 kl. 17:00 í húsnæði deild­ar­innar, Þing­holts­stræti 27, 101 Reykjavík, 3. hæð.

Einnig verður í boði fjar­fundur til að gefa sem flestum félögum tæki­færi til að taka þátt og fylgjast með starfi deild­ar­innar. Hlekkur á fjar­fund

Vinsam­legast skráið ykkur fimmtán mínútur áður en fundur hefst til að hægt sé að stað­festa kosn­inga­rétt.

 

Íslands­deild hvetur alla áhuga­sama um mann­rétt­indi til að bjóða sig fram í stjórn samtak­anna.

 

Dagskrá:

– Skýrsla stjórnar um liðið starfsár lögð til samþykktar

– Skýrsla stjórnar um fjárhag samtak­anna og fjár­hags­áætlun lagðar fram til samþykktar

– Ársreikn­ingar lagðir fram til samþykktar

– Kosning stjórnar og félags­kjör­inna skoð­un­ar­manna

– Ákvörðun um upphæð árgjalds

– Laga­breyt­ingar. Smelltu hér til að sjá laga­breyt­inga­til­lögur.

– Önnur mál

Spurn­ingum varð­andi kosn­ingu og stjórn­ar­setu skal beint til Bjargar Maríu Odds­dóttur, formanns Íslands­deildar Amnesty Internati­onal á netfangið bjorg@amnesty.is.

Lestu einnig