Góðar fréttir

8. október 2020

Ný stjórn Háskóla­fé­lags Íslands­deildar Amnesty Internati­onal

Nýlega var kosið í stjórn Háskóla­fé­lags Íslands­deildar Amnesty Internati­onal. Tilgangur Háskóla­fé­lagsins er að stuðla að fræðslu og umræðu um mann­rétt­indi í háskóla­sam­fé­laginu á Íslandi, sem og sýna samstöðu með þolendum mann­rétt­inda­brota.

Háskóla­fé­lagið stendur fyrir ýmsum viðburðum og aðgerðum en á tímum kórónu­veirufar­ald­ursins þarf félagið að leita nýrra leiða í starfi sínu.

Stjórnina skipa:
Senía Guðmunds­dóttir – Oddviti
Arndís Ósk Magnús­dóttir – Oddviti
Gunnar Hlynur Úlfarsson – Meðstjórn­andi
Salóme Sirapat – Samfé­lags­miðl­a­stýra
Bergur Arnar Jónsson – Gjald­keri
Sigrún Þorsteins­dóttir – Nýliða­full­trúi

Á myndina vantar Sigrúnu Þorsteins­dóttur.

Við óskum þeim góðs gengis og hlökkum til að vinna með þeim!

Lestu einnig